fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Fullir af reiði en án hugmynda

Egill Helgason
Miðvikudaginn 16. júní 2010 16:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Economist fjallar um bandaríska hægrið í leiðara og segir eins og er: að það hafi engar hugmyndir en sé að farast úr reiði. Blaðið lýsir ástandinu á hægri vængnum í Bandaríkjunum eins og geðveikrahæli, þar sem hófsemdar- og skynsemisfólk er hrakið burt. Myndin sem fylgir með greininni er af brjálaða teboðinu úr Lísu í Undralandi. Þetta sé sorglegt, því Obama hafi svikið mörg kosningaloforð sín og eigi skilið að fá alvöru stjórnarandstöðu. En eins og staðan er þurfi hófsamir Repúblikanar að vinna með Demókrötum í þjóðarhag. Nú sé flokkurinn á valdi óðra bloggara, skrumaranna á Fox News og reiðra meðlima Teboðshreyfingarinnar svokölluðu. Haldi þetta svona áfram sé líklegra að Repúblikanar bjóði fram Palin og Huckabee í kosningunum 2012 en til dæmis Petraeus og Daniels.

Blaðið segir:

The Republicans at the moment are less a party than an ongoing civil war (with, from a centrist point of view, the wrong side usually winning). There is a dwindling band of moderate Republicans who understand that they have to work with the Democrats in the interests of America. There is the old intolerant, gun-toting, immigrant-bashing, mainly southern right which sees any form of co-operation as treachery, even blasphemy. And muddying the whole picture is the tea-party movement, a tax revolt whose activists (some clever, some dotty, all angry) seem to loathe Bush-era free-spending Republicans as much as they hate Democrats. Egged on by a hysterical blogosphere and the ravings of Fox News blowhards, the Republican Party has turned upon itself.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu