Páll Hjaltason arkitekt er nýr formaður skipulagsráðs.
Hann er arkitekt hinnar umdeildu Listaháskólabyggingar sem stendur til að reisa við Laugaveg.
Vera hans í nefndinni hlýtur að þýða að hætt verði við bygginguna.
Því þetta tvennt fer einfaldlega ekki saman.