fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Eyjan

Dásamlegt plokk

Egill Helgason
Föstudaginn 18. júní 2010 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki nóg með að skattar hækki og alls konar gjöld.

Peningaplokkið magnast líka um helming.

Um daginn barst mér tilkynning frá sýslumanninum á Bolungarvík – hann fékk þessu greinilega úthlutað – um „vanrækslugjald“.

Þetta er samkvæmt reglugerð frá því í ágúst 2009 um skoðun ökutækja.

Segir að ef maður komi ekki með bíl á réttum tíma í skoðun leggist á mann vanrækslugjald að upphæð 15 þúsund krónur.

Nú er ég borgunarmaður fyrir þessu, en ég geri ráð fyrir að þetta fari á mörg önnur heimili – meðal annars til fólks sem er að berjast við að ná endum saman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?