fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Áhugi Kínverja

Egill Helgason
Föstudaginn 11. júní 2010 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tímaritinu Newsweek birtist grein í mars síðastliðnum þar sem fjallað var um áhuga Kínverja á að fjárfesta á Íslandi. Þetta er áhugavert að skoða eftir heimsókn kínversku sendinefndarinnar hingað.

Þar er vitnað í Ólaf Ragnar Grímsson sem lengi hefur verið áhugamaður um samskipti við Kína, sagt frá hinu furðulega stóra kínverska sendiráð í Reykjavik og talað um möguleikana sem opnast þegar hugsanlega verður hægt að sigla yfir Norðurskautið.

Og svo má benda á frétt frá kínversku fréttastofunni Xinhua þar sem er fjallað um heimsókn He Guoqiang.

Þar er meðal annars haft eftir Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra:

„Skarphedinsson said Iceland highly appreciates China’s equal treatment of all countries, no matter whether they are big or small.

Jamm, það var nú það.

13343241_11n

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir

Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu

Björn Jón skrifar: Til varnar Íslandssögu Jónasar frá Hriflu