Nýjasta Séð & heyrt er eiginlega skyldulesning.
Þar er rifjuð upp á fjölda blaðsíðna umfjöllun tímaritsins um hina glöðu tíma útrásarinnar.
Veislur, veiðiferðir og partí, Elton John, Tom Jones og 50cent, jeppa og villur, Jón Ásgeir, Hannes Smára, Lýð Guðmundsson, Björgólf Thor og allt þetta slekti.
Meiriháttar upprifjun.