fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Bretland: Einfaldast að skera niður í hernum

Egill Helgason
Miðvikudaginn 9. júní 2010 11:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Simon Jenkins skrifar um niðurskurð í Bretlandi á vef Guardian og leggur til að fjárlög til varnarmála verði skorin niður í núll. Hann vísar í að ríkisstjórnin hafi hvatt fólk til að hugsa upp á nýtt til að finna aðferðir til niðurskurðar – og segir að þetta sé ný og einföld hugsun.

Bretar hafi verið að heyja stríð sem komi þeim ekkert við, eins og í Írak og Afganistan. Í raun steðji engin hernaðarógn að Bretlandi – eða hvaðan ætti hún að koma?

Jenkins nefnir hryðjuverk, sem hann segir að séu ekki ýkja mikil ógn, en að ekki sé hægt að ráða niðurlögum hryðjuverkamanna með hervaldi.

There are many evils that threaten the British people at present, but I cannot think of one that absolutely demands £45bn to deter it. Soldiers, sailors and air crews are no protection against terrorists, who anyway are not that much of a threat. No country is an aggressor against the British state. No country would attack us were the government to put its troops into reserve and mothball its ships, tanks and planes. Let us get real.

I am all for being defended, but at the present price I am entitled to ask against whom and how. Of all the public services that should justify themselves from ground zero, defence is the first.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“

Furðar sig a gullfiskaminninu og hjólar í Guðrúnu- „Guðrún Hafsteins peddlar einhverju nöttara samsærisbulli“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?

Orðið á götunni – Guðrún veldur ekki verkefninu – brestur flótti á þingmenn stjórnarandstöðunnar?
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum

Skýrsla Arion banka um árangur ársins 2024 af Konur fjárfestum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin

Sigmar Guðmundsson: Fundarslit Hildar Sverrisdóttur settu aukna hörku í þinglokin
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“

„Við höfum ekki talað að þrýstingi hagsmunaaðila eða í umboði einhverra annarra en kjósenda okkar“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí

Þingfundur hefst kl. 10 – Þrjú mál á dagskrá fyrir sumarfrí