fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Óttinn við stjórnarskrárbreytingar

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. júní 2010 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tillögur um breytingar á stjórnarskrá eru langt frá því sem þjóðin hefur verið að ræða um.

Stjórnarflokkarnir vilja ráðgefandi stjórnlagaþing þar sem sitja um þrjátíu fulltrúar – þarna er gengið eins stutt og stjórnarflokkarnir telja sig geta komist upp með.

Sjálfstæðisflokkurinn vill að Alþingi sjái um stjórnarskrárbreytingarnar – telur heldur ekki að sé tímabært að setja þær á dagskrá. Í tillögum flokksins felst líka að sett verði á laggirnar enn ein stjórnarskrárnefndin.

Stjórnarskrárnefndir hafa löngum setið frá stofnun lýðveldisins en alltaf hafa þær gefist upp á verkefninu. Þessar nefndir hafa alltaf verið skipaðar af flokkunum, þar hafa setið pótentátar úr þeim sem gæta þess að hagsmunir flokkanna gangi fyrir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt