fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
Eyjan

Sá yðar sem syndlaus er…

Egill Helgason
Þriðjudaginn 8. júní 2010 14:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stundum finnst manni að pólitíkin á Íslandi sé dálítið geggjuð.

Fyrrverandi Seðlabankastjóri og núverandi ritstjóri Morgunblaðsis heimtar að Jóhanna Sigurðardóttir segi af sér vegna launamála Más Guðmundssonar.

Það má vel rannsaka þetta mál  – og um að gera að þeir sem bera ábyrgð axli hana. Eiginlega þarf að fara að ljúka þessu.

En Seðlabankastjórinn fyrrverandi – sem á tíma sínum sem ráðherra mótaði stefnuna sem leiddi til hruns hagkerfisins, lét skipa sig sem Seðlabankastjóra, fól klíkubróður sínum að hækka laun sín svo hann væri örugglega með hærra kaup en forseti Íslands og stýrði svo sjálfum Seðlabankanum í gjaldþrot, lét hálfpartinn bera sig þaðan út vegna þess að honum datt ekki í hug að segja af sér sjálfur – verður bara furðulegur þegar hann setur fram svona kröfur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB
Eyjan
Fyrir 1 viku

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við

Áslaug Arna aftur komin á laun þrátt fyrir námsleyfi – Fær 3,1 milljónir þar til varamaður tekur við
Eyjan
Fyrir 1 viku

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt

710 klukkustundir og 10 mínútur af þingfundum á árinu en bara 35 frumvörp af 131 samþykkt