fbpx
Miðvikudagur 23.júlí 2025
Eyjan

Eru hjaðningavíg að byrja í flokkunum?

Egill Helgason
Mánudaginn 31. maí 2010 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég benti í gær á heimasíðu Marinós Gunnars Njálssonar þar sem hann er að taka saman ýmiss konar talnaefni um kosningarnar.

Nú bætir hann um betur og skoðar útkomu flokkanna eftir kjördæmum. Samkvæmt þessu eru það Vinstri grænir sem tapa hlutfallslega mest, en Sjálfstæðisflokkurinn sem tapar flestum atkvæðum.

Annars sér maður ekki betur en að uppgjörin innan flokkanna séu að fara af stað. Össurararmurinn í Samfylkingunni ræðst á Dag, Þorleifur Gunnlaugsson sem náði ekki inn í borgarstjórnina ræðst á Steingrím J., Guðmundur Steingrímsson hjólar í Sigmund Davíð – það verður forvitnilegt að fylgjast með þessu næstu daga.

Best þó úr mátulegri fjarlægð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?

Orðið á götunni: Hvenær tekur maður þátt í málþófi og hvenær ekki?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vaka stýrir COLLAB

Vaka stýrir COLLAB