fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Dennis Hopper og Easy Rider

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. maí 2010 20:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Easy Rider var mesta kúltmynd áttunda áratugarins. Ég man að ég sá hana í listabíói í Kaupmannahöfn sirka árið 1977. Þá eimdi ennþá eftir af hippatímanum og frelsisþránni sem myndin túlkar. Auðvitað var þetta toppurinn á leikstjóraferli Dennis Hopper, þessa sérstæða leikstjóra og leikara – þótt hann ætti margar aðrar flottar stundir á hvíta tjaldinu. En þarna fangaði hann tíðaranda með einstökum hætti.

Um leið og maður rifjar upp myndina þá er sjálfsagt að minnast líka á tónlistina í henni, til dæmis þetta frábæra lag með Byrds. Lagið er eftir Roger McGuinn en nokkrar línur í því eru eftir Bob Dylan – sem á sínum tíma vildi þó ekki kannast við lagið.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=DNjzzDNIJWw]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“