fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Auðu atkvæðin

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. maí 2010 17:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningum er komið fram við auða kjörseðla af mikilli óvirðingu, því vissulega er það afstaða að skila auðu – rétt eins og til dæmis að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.

Það væri mjög áhugavert að fá samantekt um auða kjörseðla í helstu sveitarfélögum.

Í Hafnarfirði var enginn valkostur við gömlu flokkanna og þar brugðu kjósendur á það ráð að skila auðu – nær sjötti hver Hafnfirðingur skilaði auðu eins og lesa má í þessari frétt.

Það þýðir væntanlega að auði listinn hefði fengið 14,5 prósenta fylgi – og fulltrúa í bæjarstjórnina.

Kosningaþátttakan þar í bæ var líka mjög lítil – eða 65 prósent. Flokkarnir sem stjórna bænum næsta kjörtímabil eru semsagt með óvenju fá atkvæði á bak við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“