fbpx
Föstudagur 25.júlí 2025
Eyjan

Barbara Ehrenreich: Hörkukona í Silfrinu

Egill Helgason
Laugardaginn 29. maí 2010 12:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski rithöfundurinn Barbara Ehrenreich verður í viðtali hjá mér í Silfrinu á morgun – að loknu kosningauppgjörinu. Þetta er einn merkilegasti gestur sem ég hef fengið í þáttinn.Hún er hárbeittur þjóðfélagsgagnrýnandi, var eitt sinn líkt við Jonathan Swift í New York Times. Ehrenreich hefur meðal annar lagt a sig að vinna mestu láglaunastörf í bandarísku þjóðfélagi til að kanna algjört réttleysi þess fólks sem kallast the working poor. Um þetta skrifaði hún fræga bók, Nickel and Dimed.

Önnur bók Ehrenreich, Bait and Swich, jallar um millistéttina bandarísku og óöryggi sem hún býr við. Í það skipti fór hún út á vinnumarkaðinn og leitaði sér að því sem kallast hvítflibbastarf. Í nýlegri bók skrifar hún svo um falska bjartsýni sem hefur einkennt hagkerfið í Bandaríkjunum – og náttúrlega víðar – þar sem gagnrýnin hugsun er ekki leyfð á vinnustöðum og getur jafnvel leitt til útskúfunar. Sú bók nefnist Bright Sided: How the relentless promotion of positive thinking has undermined America.

Stefán Snævarr skrifar um Barböru Ehrenreich í pistli hér á Eyjunni.

Barbara_Ehrenreich_2_by_David_Shankbone

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan á erfitt með að sætta sig við nýjan veruleika í íslenskum stjórnmálum
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS

Gefur í skyn að formenn stjórnarandstöðunnar hafi lekið trúnaðarsamtölum formanna beint í SFS
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti

Sigmar Guðmundsson: Veit ekki hvað formaður Sjálfstæðisflokksins er að fara með hótunum sínum – hér urðu valdaskipti
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi

Óttar Guðmundsson skrifar: Tóm leiðindi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu

Sigmar Guðmundsson: Stjórnarandstaðan taldi sig hafa neitunarvald – hélt þinginu í gíslingu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“

Vísar á bug sögum um ESB-baktjaldamakk – „Stórar ákvarðanir eru ekki teknar nema með aðkomu þings og þjóðar“