fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
Eyjan

Hví eru finnskir skólar svo góðir?

Egill Helgason
Sunnudaginn 11. apríl 2010 21:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

BBC fjallar um skóla í Finnlandi sem þykja hinir bestu í heimi. Þrátt fyrir það eru tiltölulega fáar kennslustundir í skólum í Finnlandi. Skóli byrjar heldur ekki fyrr en börnin eru sjö ára. Skólinn er semsagt ekki geymslustaður, eins og stundum vill vera hér á landi.

Það er stöðugur straumur af erlendum sendinefndum til Finnlands til að læra hvernig menntakerfið þar virkar. BBC segir að kennarar séu mikils metnir í Finnlandi. Það séu alltaf til taks aukakennarar til að hjálpa þeim sem dragast aftur úr.

Einnig sé reynt að koma til móts við þá nemendur sem hafa framúrskarandi hæfileika á einhverju sviði. Foreldrar hafa mikil tengsl við kennara, og einnig segir í greininni að hefð sé fyrir bóklestri á finnskum heimilum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“

Stefán horfir til baka – „Við vorum alltaf að slást hvert við annað“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?

Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?