fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Nöfn á fjallið

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. mars 2010 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook geisar mikil umræða um nafn á fellinu sem er að myndast í eldsumbrotunum á Fimmvörðuhálsi.

Það heyrast nöfn eins og Kreppa, Afleiða, Ísbjörg, Góa, Trafali, Hálsliður, Heljarhrun, Heljarþröm, Sjöttavarða, Hálsbólga, Sexan, Hálf sex – af því það er svo lítið –   og Tuðtindur.

Svo eru sumir sem segja að þetta eigi ekki að heita neitt því það sé ekki almennilegt fjall – a.m.k. ekki ennþá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“