fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Sögulegur kvótafundur á Ísafirði

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. mars 2010 08:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnmálafundir á Vestfjörðum voru frægir í eina tíð. Hvergi hljóp mönnum meira kapp í kinn við pólitískar umræður en þar. Vestfirðingar hafa aldrei þótt vera sérstök dauðyfli.

Fundur um fiskveiðistjórnun á Ísafirði í gærkvöldi virðist hafa verið býsna sögulegur.

En það er eiginlega ráðgáta hvernig mönnum dettur í hug að halda fund um svo eldfimt mál án þess að leyfa umræður og fyrirspurnir.

Áttu fundargestir bara að vera þarna til að klappa?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“