fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Dr. Feelgood

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. mars 2010 13:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV segir frá Feelgood áætlun Milestonemanna sem fólst í því að taka yfir Baug. Það er víst að það hefði mælst vel fyrir á ýmsum stöðum, en reyndist þó óframkvæmanlegt. Milestone var alveg jafn mikið óreiðufélag og Baugur.

DV kallar þetta „Vellíðunaráætlunina“. Það er orðrétt þýðing, en segir þó ekki alla söguna.

Feelgood er amerískt slang yfir dóp, oftast notað í samhenginu Dr. Feelgood – og þá þýðir það heróín eða læknadóp, eins og skilja má á frægu lagi sem Aretha Franklin flutti.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=LktuatDj6m4&feature=related]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“