fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Skötuselurinn og stöðugleikasáttmálinn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. mars 2010 08:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stöðugleikasáttmálinn er skrítinn skepna og stundum finnst manni hann varla vera meira en orðin tóm. Það er varla hægt að segja að staðið hafi verið við fyrirheit um atvinnuppbyggingu – og eftir lög og hótanir um lagasetningu á kjaradeilur má í raun segja að verkfallsréttur gildi varla lengur í þessu landi.

En á sínum tíma var sáttmálanum lýst sem miklum sigri fyrir ríkisstjórnina. Einn aðili hans eru náttúrlega Samtök atvinnulífsins sem hafa talsverðan áhuga á því að koma stjórninni frá.

En það er spurning hvað ríkisstjórnin gaf eftir. SA, með LÍÚ innanborðs, virðast líta svo á að samningurinn heimili ekki minnstu breytingar á fiskveiðistjórnunarkerfinu.

Eða annað er ekki að skilja á Vilhjálmi Egilssyni sem var í mikilli geðshræringu í gær vegna nokkur hundruð tonna af skötusel sem Alþingi hefur samþykkt að megi úthluta til veiða gegn heldur hóflegu gjaldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu