fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
Eyjan

Haraldur: Þegar Kanar vildu kaupa Ísland og Grænland

Egill Helgason
Fimmtudaginn 18. mars 2010 00:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hinn merki eldfjallafræðingur Haraldur Sigurðsson, sem lengi starfaði á erlendri grund og rannsakaði meðal annars Vesúvíus, og ummerki eldgosa í Karíbahafi og Indónesíu, heldur úti bloggi þar sem hann tekur saman fróðleik um ýmsa hluti. Í nýrri færslu segir hann frá William H. Seward, utanríkisráðherra á tíma Lincolns forseta, sem stjórnaði því að Bandaríkin keyptu Alaska af Rússum og Jómfrúreyjar í Karíbahafi af Dönum – sem þóttu miklir þrælapískarar – og var með hugmyndir um að fala einnig Grænland og Ísland til kaups.

Eins og Haraldur bendir á þá hefðu Bandaríkjamenn náð hér ítökum mun fyrr en raunin varð í seinni heimstyrjöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu