fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Leyndarmálið um raforkuverðið

Egill Helgason
Sunnudaginn 14. mars 2010 00:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orkubloggarinn Ketill Sigurjónsson skrifar ítarlegan pistil um orkuverð til álvera á Íslandi, hið mikla leyndarmál sem sagt er að verði upplýst um miðjan næsta mánuð. Segir meðal annars í pistlinum:

„Hvers megum við vænta? Ef allt hefur verið með eðlilegum hætti í starfsemi og ákvarðanatöku hjá íslensku orkufyrirtækjunum, ættu álverin að vera að greiða a.m.k. 40 mills pr. kWh fyrir raforkuna. Og nýjasta álverið – álver Alcoa á Reyðarfirði – ætti að vera að greiða a.m.k. 50 mills fyrir nýjasta græna rafmagnið frá Kárahnjúkavirkjun.

EF  Rio Tinto Alcan, Alcoa og Century Aluminum eru a greiða lægra verð fyrir íslensku raforkuna, þá er það einfaldlega úr öllum takti við veruleika áliðnaðarins í veröldinni. EF orkuverðið er lægra, þá eru íslensku orkufyrirtækin að undirverðleggja raforkuna m.v. það sem gerist á hinum alþjóðlega álbræðslumarkaði. Og þá er almenningur á Íslandi í reynd að niðurgreiða rekstrarkostnað álveranna með óeðlilegum hætti. EF.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla

Thomas Möller skrifar: Meiri fræðsla, minni hræðsla
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu

Vinsældir Trump minnka – Þær minnstu á kjörtímabilinu