fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Krónan sem brennuvargur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. mars 2010 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steingrímur J. mærir krónuna, segir hana hafa þjónað Íslendingum vel.

En það er samt spurning hversu hjálpleg hún hefur reynst launþegum þessa lands.. Kjaraskerðingin sem fylgdi hruni hennar á ekki sinn líka á Íslandi.

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mótmælir Steingrími og kallar krónuna brennuvarg.

„Er formaður Vinstri Grænna að hlakka yfir því að samkeppnisstaða íslenskra fyrirtækja hafi verið bætt með því að lækka laun hér á landi um helming mælt í evrum,“ skrifar Gylfi.

Og ennfremur:

„Gerir ráðherrann sér ekki grein fyrir því að fjármálakreppan var vandamál bankamanna og útrásarvíkinga – en gjaldeyriskreppan sem kom í kjölfarið er rótin að vanda almennings? Almenningur í þessu landi hefði alveg getað lifað af fall bankanna – og trúlega grátið krókudílatárum í kjölfarið – en gengisfelling launa okkar og eigna mun taka okkur áratugi að leiðrétta! Þó þessi brennivargur hjálpi til tímabundið er mjög vafasamt að afhenda honum aftur kyndil okkar framtíðar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin