fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Berlingur: Ísland á að borga reikninginn

Egill Helgason
Þriðjudaginn 9. mars 2010 07:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er engu logið um hinn harða tón sem er í garð Íslendinga á Norðurlöndunum og birtist meðal annars í yfirlýsingum Reinfeldts, forsætisráðherra Svíðþjóðar, og Gahrs Störe, utanríkisráðherra Noregs.

Í leiðara Berlingske Tidende, hins áhrifamikla hægriblaðs í Kaupmannahöfn, er Íslendingum lesinn pistillinn og sagt að þótt allir Íslendingar hefðu sagt nei í þjóðaratkvæðagreiðslunni og þótt öll þjóðin fari út með potta og pönnur, þá breyti það engu, Íslendingar eigi ekki að fá að senda borgurum annarra landa reikninginn fyrir hrunið árið 2008.

Greinin er hér.

http://www.berlingske.dk/ledere/island-maa-betale-regning

..

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“

Jón hlakkar til að fá tækifæri til að hitta Long – „Hann þykir samt almennt hress“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“

Inga nýtur sín á Tenerife en er samt í vinnunni – „Ég er ekki ein löggjafinn“
Eyjan
Fyrir 6 dögum

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?

ESB-aðild: Rangfærslur og blekkingar fyrrum þingmanns – við hvað eru menn hræddir?
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“

Nína Richter skrifar: Til varnar „mömmuklámi“
Eyjan
Fyrir 1 viku

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?

ESB-aðild: Eldstormur geisar – viljum við standa úti eða fara í skjól?
Eyjan
Fyrir 1 viku

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“

Guðrún krefst þess að Kristrún segi eitthvað – „Við þurfum að tala skýrt“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Yrkir byggir upp í Urriðaholti

Yrkir byggir upp í Urriðaholti
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin

Davíð Þór Björgvinsson skrifar: Aðild að ESB bakdyramegin