fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
Eyjan

Þjóðaröryggismál að bjarga skuldsettum bændum?

Egill Helgason
Þriðjudaginn 2. mars 2010 09:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lesandi síðunnar sendi þessar línur.

— — —

Það sem ég vildi vekja máls á er það sem nú
virðst vera í gangi – og það á fullu – vinna við veita offjárfestingum
bænda og skuldsetningu þeirra einhverja sérmeðferð í anda auðrónanna. Og
þetta er ekkert gert á bak við tjöldin eins og meðfylgjandi frétt ber með
sér, sjá Bændablaðið:

http://www.bbl.is/index.aspx?GroupId=38&TabId=46&NewsItemID=4730&ModulesTabsId=191

Af þessari frétt að dæma þá flokka stjórnvöld það undir „þjóðaröryggismál“
að yfirtaka skuldir bænda og koma þeim á herðar almennra skattgreiðenda.
Er þetta ekki e-h sem vert er að krukka í?

Ég hef svo sem ekkert á móti bændum – enda af bændum kominn eins og
flestir Íslendingar . En hversu langt á
bændaforystan að geta grafið ofan í vasa skattgreiðenda án þess að nokkur
grípi inn í?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Minnisleysi ráðherrans
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing

Orðið á götunni: Tvær konur berjast um fjöregg Framsóknar – styttist í flokksþing
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans

Óttar Guðmundsson skrifar: Stjörnustund ráðherrans
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“

Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“

Össur segir Guðlaug Þór hafa farið viljandi með rangt mál – „Bókstaflega skrældur í tætlur eins og hýði af gamalli kartöflu“