fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Bensínverð og vont skipulag

Egill Helgason
Fimmtudaginn 25. febrúar 2010 07:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar verð á bensíni hækkar upp úr öllu valdi og jafnvel er hótað að hækka það ennþá meira, rennur upp fyrir okkur hvað hið ruglaða skipulag síðustu ártuga er skaðlegt.

Þetta keyrði endanlega úr hömlu í góðærinu þegar sveitarfélag kepptust við að hrúga upp nýjum hverfum. Margir tala um dugnað og framkvæmdasemi í þessu sambandi, en staðreyndin er sú að þetta var auðvelda leiðin  – það hefði verið miklu meira krefjandi að reyna að skipuleggja byggðini með sjálfbærni og hagkvæmari samgöngur í huga.

Eins og Gísli Marteinn Baldursson benti á í viðtali í Silfrinu fyrir stuttu er bifreiðanotkunin í Reykjavík ótrúlega mikil, og kostnaður fólks við ferðir fer sífellt hækkandi. Þar er kostnaðarliður sem þyrfti að lækka verulega.

En það mun taka langan tíma að laga skaðann sem vont skipulag og skammsýnir stjórnendur hafa valdið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
Eyjan
Fyrir 1 viku

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða

Sigmundur Ernir skrifar: Hræðslan við breytingar er íhaldinu ofviða