fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Eyjan

Fjölbreyttari kreppa en í Grikklandi

Egill Helgason
Miðvikudaginn 24. febrúar 2010 18:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grikkir eiga í kreppu vegna afleitrar stöðu ríkissjóðs og aðkallandi niðurskurðar í ríkiskerfinu.. Að sumu leyti geta þeir sjálfum sér um kennt. Þeir hafa kosið yfir sig lélega stjórnmálamenn – og ekki hjálpar til tregða Grikkja við að standa skil á sköttum.

Þótt ég sé Grikklandsvinur hef ég ekki sérstaka samúð með þarlendum sem fara út á götur og slást við lögregluna.

Hér á Íslandi voru dálítil mótmæli fyrir ári. Síðan hafa þau verið mjög í rólegri kantinum.

Samt eigum við í miklu margháttaðri kreppu en Grikkir.

Niðurskurðurinn sem hér þarf að ráðst í er engu minni en í Grikklandi. En hér á landi stríðum við líka við gjaldmiðilskreppu, bankakreppu og skuldakreppu hjá heimilunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 1 viku

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“