fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
Eyjan

Ekki lengur Hrói Höttur

Egill Helgason
Þriðjudaginn 23. febrúar 2010 19:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forvitnileg er skoðanakönnun sem gefur til kynna að 80 prósent Íslendinga séu andvíg því að Jóhannes í Bónus fái að kaupa hlut í Högum.

Sumir hafa lifað í þeirri trú að Jóhannes sé alveg ómissandi fyrir þetta fyrirtæki. Að varla sé hægt að stunda verslun á Íslandi nema Jóhannes sé aðalgæinn.

Lengi vel var því haldið að fólki að Jóhannes og Jón Ásgeir væru eins konar Hróar Hettir sem sæktu að vondum kerfiskörlum úr sínum Skírisskógi.

Svo urðu þeir sjálfir kerfið. Náðu einokunarstöðu á íslenskum markaði. Þeir fluttu úr skóginum inn í kastala fógetans. Síðar kom svo í ljós að einu hæfileikar þeirra á sviði fjármála fólust í því að slá lán og búa til flóknar fléttur í kringum eignarhald sitt á fyrirtækjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 dögum

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi

Svarthöfði skrifar: Öfugmælavísa ritstjórans – niðurlæging stjórnarandstöðunnar tekur engan endi
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann

Svarthöfði skrifar: Öldungurinn sem sá ekki vandann
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda

Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Fjármálalesblinda
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Svona er pólitíkin að breytast á Íslandi
Eyjan
Fyrir 1 viku

Könnun – Ísland og Evrópusambandið

Könnun – Ísland og Evrópusambandið
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli

Segir Sjálfstæðisflokk og Framsókn hafa gert andstöðu við atkvæðagreiðslur að sérstöku baráttumáli
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“

Kolla hlustaði á tvo áhyggjufulla Sjálfstæðismenn tala um flokkinn sinn – „Voru þeir að gera nokkuð sem þeim féll greinilega þungt“