DV er sagt hafa keypt gögn þar sem kom fram ýmisleg grunsamlegt athæfi Milestone-manna.
Menn náðu ekki upp í nefið á sér fyrir hneykslun.
Þýska ríkisstjórnin kaupir gögn sem sýna eignir fjölda manna sem hafa falið fé á svissneskum bankareikningum.
Og það er sjálf Angela Merkel sem beitir sér fyrir þessu. En skattsvikararnir gefa sig fram í hópum.