fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Ísland í efsta sæti

Egill Helgason
Laugardaginn 13. febrúar 2010 13:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er tafla frá bankanum Credit Suisse þar sem er metin hætta á greiðslufalli ríkja. Tölfluna má finna á bloggi Pauls Murphy á vefsvæðinu Alphaville hjá Financial Times.

Ísland er í efsta sæti eins og sjá má, þá Grikkland, Ungverjaland, Portúgal, Spánn, Lettland, Írland og Úkraína.

ScreenShot316-e1265818409657

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 9 klukkutímum
Ísland í efsta sæti

Pennar

Mest lesið

Nýlegt