Hér er tafla frá bankanum Credit Suisse þar sem er metin hætta á greiðslufalli ríkja. Tölfluna má finna á bloggi Pauls Murphy á vefsvæðinu Alphaville hjá Financial Times.
Ísland er í efsta sæti eins og sjá má, þá Grikkland, Ungverjaland, Portúgal, Spánn, Lettland, Írland og Úkraína.