Viðskiptaþing 2010 verður haldið 17. febrúar.
Væri nokkuð óeðlilegt, í ljósi lögreguaðgerða gærdagsins sem beindust að þúsund skólanemum og einnig með tilliti til íslenska efnahagshrunsins, að lögreglan tæki sér stöðu við þingið og leitaði af sér allan grun?