fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Hvað ef Icesave verður samþykkt?

Egill Helgason
Fimmtudaginn 11. febrúar 2010 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt enn um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave 2.

Nú verður farið í nýjar samningaviðræður, með fulltingi allra stjórnmálaflokka, og með miklu harðari samningsmarkmið.

Hvað þá ef Icesave 2 yrði samþykktur í kosningunni – sem vissulega er ólíklegt – en þó fræðilegur möguleiki?

Tekur sá samningur þá gildi – burtséð frá samningaviðræðum sem kunna að vera í gangi eða nýjum samningi sem kann að hafa náðst?

Eða er það þannig að niðurstaða atkvæðagreiðslunnar stendur aðeins ef samningurinn er felldur, en annars ekki?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt