Indefence hópurnn tilkynnti í dag að kosningabaráttan vegna Icesave atkvæðagreiðslunnar væri hafin.
En spurningin er þá líklega hvort einhverjir – og þá hverjir – ætli að stilla sér upp á móti Indefence í atkvæðagreiðsunni – og berjast fyrir því að Icesave verði samþykkt.
Varla mun ríkisstjórnin gera það. Það hefur verið rætt um að hún láti útbúa hlutlaust kynningarefni.
En hver þá?