Fyrrverandi bankastjóri Landsbankans og fyrrverandi bankamálaráðherra – eins og hann virðist nú titla sig – bregðast hart við þeim ummælum hollenska seðlabankastjórans að Íslendingar hafi logið að sér.
Eins og Robert Wade benti á í Sifrinu virðist hollenski seðlabankinn hafa sofið á verðinum gagnvart Icesave.
En það gerir ábyrgð Íslendinganna engu minni.
Það er eiginlega bara tvennt í stöðunni:
Annað hvort lugu þeir eða voru gjörsamlega úti að aka.