Haraldur Benediktsson, formaður Bændasamtakanna, segir að stuðningur við finnskan heimskautalandbúnað sé allur á kostnað skattgreiðenda þar í landi.
Jú, en.
Hverjir bera kostnaðinn af hinu ótrúlega óhagkvæma íslenska landbúnaðarkerfi sem hér á landi eru 61 prósent af brúttótekjum greinarinnar.
Nema skattgreiðendur á Íslandi?
Línurit, byggt á tölum frá OECD.