fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Hrikalega lélegt skipulag

Egill Helgason
Laugardaginn 6. febrúar 2010 23:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ég á eiginlega ekki orð yfir Nauthólsvík og Vatnsmýri.

Í Nauthólsvíkinni er risin stórbygging Háskólans í Reykjavík með endalausum bílastæðum sem teygja sig niður að sjó og upp í Öskjuhlíð.

Bragð er að þá barnið finnur. Drengurinn Kári spurði: „Hvað er þessi bygging að gera hérna? Ég vil hafa skóg!“

Í Vatnsmýri fjölgar stanslaust bílagötunum, svæðið er gjörsamlega sundurskorið af akvegum. Nú hefur bæst við gatan Hlíðarfótur. Maður veltir því fyrir sér hvort þeir sem bera ábyrgð á þessu skipulagi séu með réttu ráði.

Ég fór þarna um í dag með fjölskyldunni, á reiðhjólum. Það er einstaklega þunglyndislegt að þurfa að skrölta yfir allar þessar stóru bílagötur til þess eins að komast úr Þingholtunum og út í Nauthólsvík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Kostnaðarsamt kjördæmapot

Kostnaðarsamt kjördæmapot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni