fbpx
Laugardagur 24.maí 2025
Eyjan

Vantar Dostojevskí í hann

Egill Helgason
Laugardaginn 6. febrúar 2010 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rowan Williams, erkibiskup af Kantaraborg, segir að Tony Blair þurfi að lesa meiri Dostojevskí. Þetta sagði hann eftir fund Blairs með rannsóknarnefnd um Íraksstríðið.

Í bókum Dostojevskís horfa persónurnar í sál sína af miskunnarlausum heiðarleika.

En Williams bætti við að Blair væri einhver ó-dostojevískasta persóna í Bretlandi.

Í dag birtist í Morgunblaðinu Reykjavíkurbréf þar sem er fjallað um þá ákvörðun þáverandi ríkisstjórnar að styðja Íraksstríðið. Sem texti er þetta að vissu leyti einstakt – sökum þess að þarna skrifar fyrrverandi forsætisráðherra um sjálfan sig í þriðju persónu.

portrait

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Kostnaðarsamt kjördæmapot

Kostnaðarsamt kjördæmapot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni