Fyrrverandi stjórnarformaður hollenska fjármálaeftirlitsins segir að Íslendingar hafi logið að Hollendingum trekk í trekk og alveg fram undir hrun. „Við vorum hafðir að fíflum,“ segir Arnold Schilder um samskipti sín við íslenska seðlabankann. Þegar þeir spurðu fengu þeir lofsöngva um Landsbankann.
Nú þarf maður að vita hverjir lugu.
Nöfnin takk.