fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Saga Alfreðs og Loftleiða

Egill Helgason
Miðvikudaginn 27. janúar 2010 00:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við fengum að sjá fyrsta hlutann í spennusögu í sjónvarpinu í kvöld, sögu Alfreðs Elíassonar og Loftleiða.

Þeir voru miklir töffarar þessir fyrstu flugkappar Íslands, óhefðbundnir menn og kjarkaðir – af þeim og félaginu þeirra stafar ljómi.

Byrjuðu á því að fljúga á litlum sjóflugvélum milli landshluta á Íslandi, á endanum voru þeir komnir með stórar þotur sem flugu milli Íslands og Ameríku. Á þeim tíma var varla hægt að finna hagstæðari leið milli heimsálfanna en með Loftleiðum. Hipparnir ferðuðust með þeim fram og til baka yfir hafið.

En við erum ekki komin að þeim hluta í myndinni – og ekki heldur þeim hluta þegar kerfið á Íslandi, stjórnmálamennirnir og kolkrabbinn sameinuðust um að ná undir sig Loftleiðum. Til þess voru notuð bolabrögð og klækir.

Þá var spilling á Íslandi – ekki síður en nú.

alfre_jpg_550x400_q95

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 2 dögum

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“

Þingmaður Viðreisnar tekur sér leyfi og fer í áfengismeðferð – „Ég ætla að sigrast á þessum djöfli“
Eyjan
Fyrir 2 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
Eyjan
Fyrir 3 dögum

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%

Stýrivextir lækka og verða nú 7,5%
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans

Salan á Íslandsbanka gefur tilefni til myndarlegrar vaxtalækkunar Seðlabankans
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Kostnaðarsamt kjördæmapot

Kostnaðarsamt kjördæmapot
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni

Orðið á götunni: Blaðamaður Morgunblaðsins segir málþóf og gól stjórnarandstöðunnar kalla á að gert sé grín að henni