fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Mánudagsrok

Egill Helgason
Mánudaginn 25. janúar 2010 09:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þetta á dálítið vel við í dag. Blússtandardinn Stormy Monday með Albert King og Stevie Ray Vaughan. Til í ótal útgáfum, meðal annars með Allman Brothers Band, Eric Clapton, Jethro Tull, Evu Cassidy, B.B. King og gömlu íslensku Eikinni. Höfundurinn er T. Bone Walker, lagið er samið 1947.

[youtube=http://www.youtube.com/watch?v=hXBdJkTDgbw]

Annars var Jakob Magnússon bassaleikari að auglýsa eftir mánudagslögum á Fésinu.

Þau eru ansi mörg: Manic Monday, Monday Monday, Monday on my Mind, Blue Monday, Rainy Days and Mondays….

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

EyjanFastir pennar
Fyrir 37 mínútum
Mánudagsrok

Pennar

Mest lesið

Nýlegt