fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
Eyjan

Skýrsla um nauðungarsölur

Egill Helgason
Laugardaginn 23. janúar 2010 08:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Óskar Sigurðsson var í viðtali um nauðungarsölur í síðasta Silfri. Hann hefur tekið saman mikla skýrslu um efnið þar sem hann sýnir hversu réttlitlir skuldarar eru í núverandi kerfi. Þetta er stórt og mikilvægt mál sem þarf að taka á. Skýrsla Sveins er hér í heilu lagi í pdf skjali.

sveinn_oskar_sigurdsson-naudungarsolur_2010

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt