Ég held að Mary Poppins hafi haft meiri áhrif á hippakynslóðina
en Woodstock. Mary Poppins er kannski besta birtingarmynd þess
að maður eigi frekar að fljúga flugdrekanum sínum en að leggja
ofuráherslu á bankann sinn, og að ef maður hlær nógu mikið þá geti
maður hafist á loft og svifið um og að maður eigi að muna að vera
góður við gömlu konuna sem selur fuglafræ fyrir utan stóru kirkjuna.
-Hilmar Örn Hilmarsson