fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
Eyjan

Martin Wolf: Hvernig þessi Íslendingasaga ætti að enda

Egill Helgason
Föstudaginn 15. janúar 2010 05:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Wolf, hinn áhrifamikli dálkahöfundur Financial Times, skrifar að Bretar og Hollendingar eigi að hætta að leggja Íslendinga í einelti. Það sé skammarlegt að hóta landi eins og Íslandi eyðileggingu, líkt og Mayners lávarður, bankamálaráðherra Bretlands, hafi gert, sérstaklega þegar litið er til þess að kerfi alþjóðavæddrar bankastarfsemi sé meingallað. Wolf tekur hins vegar fram að það sé ekki Gordon Brown að kenna að íslenska bankakerfið hrundi – það hafi verið spilaborg – og að líklega hafi verið réttlætanlegt að beita lögum eins og hryðjuverkalögunum gegn íslensku bönkunum síðastliðið haust:

Í grein hans segir meðal annars:

If the assets of the bank are that valuable, why not write off the debt, in return for the claims on these assets? That would be a generous gesture. It is, more importantly, one that would do much to improve the morale of a battered and vulnerable little country. Threatening such a country with destruction, as Lord Myners has done, is simply shameful. The UK and the Netherlands should stop this self-righteous bullying at once.

Yet they – and everybody else – must learn the really big lesson here. The combination of cross-border banking with generous guarantees to creditors is unsustainable. Taxpayers cannot be expected to write open-ended insurance on the foreign activities of their banks. It is bad enough to have to do so at home.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri

Evrópuhreyfingin: Húsfyllir á aðalfundi – Magnús Árni tekur við formennsku af Jóni Steindóri
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi

Sigmundur Ernir skrifar: Jaðarsetningin er hafin að fullu á Íslandi
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“

Vinstri græn skamma Moggann – „Til að taka af öll tvímæli“
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Þungt högg fyrir Demókrata

Þungt högg fyrir Demókrata
Eyjan
Fyrir 6 dögum

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“

„Þannig eru þessir hópar jafnvel til viðbótar afkastamiklir þegar kemur að skipulögðu smygli á fólki og mansali“
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða

Þorsteinn Pálsson skrifar: Brimlaus andstaða
Eyjan
Fyrir 1 viku

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“

„Allt sem þú skrifar hér er lygi. Ég vorkenni fólki sem hefur trúað frásögnum þínum. Og þér svo sem líka“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“ 

Borgarfulltrúi vill fjarlægja steypuklumpana í miðbænum – „Lýsandi fyrir stefnu sem þrengir að líflegu borgarumhverfi“