Martin Wolf, hinn áhrifamikli dálkahöfundur Financial Times, skrifar að Bretar og Hollendingar eigi að hætta að leggja Íslendinga í einelti. Það sé skammarlegt að hóta landi eins og Íslandi eyðileggingu, líkt og Mayners lávarður, bankamálaráðherra Bretlands, hafi gert, sérstaklega þegar litið er til þess að kerfi alþjóðavæddrar bankastarfsemi sé meingallað. Wolf tekur hins vegar fram að það sé ekki Gordon Brown að kenna að íslenska bankakerfið hrundi – það hafi verið spilaborg – og að líklega hafi verið réttlætanlegt að beita lögum eins og hryðjuverkalögunum gegn íslensku bönkunum síðastliðið haust:
Í grein hans segir meðal annars:
„If the assets of the bank are that valuable, why not write off the debt, in return for the claims on these assets? That would be a generous gesture. It is, more importantly, one that would do much to improve the morale of a battered and vulnerable little country. Threatening such a country with destruction, as Lord Myners has done, is simply shameful. The UK and the Netherlands should stop this self-righteous bullying at once.
Yet they – and everybody else – must learn the really big lesson here. The combination of cross-border banking with generous guarantees to creditors is unsustainable. Taxpayers cannot be expected to write open-ended insurance on the foreign activities of their banks. It is bad enough to have to do so at home.„