fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Nýja lýðræðið – eða hitt þó heldur

Egill Helgason
Laugardaginn 5. nóvember 2011 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hagfræðingurinn frægi Nouriel Roubini skrifar á Twitters:

„The Greek fox (New Democracy party) that raided the chicken coop now claims it wants to guard it again. „Their credibility is dirtier than mud“.

Roubini er að vísa í stjórnmálaflokkinn sem heitir Nea Demokratia á grísku. Flokkurinn vann það afrek að fjölga ríkisstarfsmönnum um 100 þúsund í síðustu valdatíð sinni (það voru mikið til flokksmenn, innvígðir og vildarvinir), falsa gríska ríkisbókhaldið og auka útgjöld ríkisins um 60 prósent.

Kostas Karamanlis, formaður flokksins var settur af í síðustu kosningum, þá tók við Antonis Samaras – en flokkurinn hefur ekkert batnað. Hann þvælist fyrir björgunaraðgerðum, vill ekki taka neina ábyrgð og hugsar um það eitt að komast til valda aftur – setjast aftur við jötuna.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk