fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Eineltið og skömmin

Egill Helgason
Þriðjudaginn 1. nóvember 2011 12:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DV hefur mikið fjallað um einelti gegn börnum undanfarið – og á heiður skilið fyrir það.

Víða í skólakerfinu er unnið samkvæmt svokallaðri Olweusar-áætlun gegn einelti. Hún er kennd við sænskan uppeldisfræðing, Dan Olweus.

Það sem mér hefur sýnst varðandi þessa er að of mikil áhersla sé lögð á að þolandinn eigi einhverja sök í staðinn fyrir að litið sé á hann sem hreint fórnarlamb. Það er reynt að sætta þann sem beitir ofbeldinu og þann sem verður fyrir því. Þetta getur gengið í sumum tilvikum, en oft er hætta á því að það sé þolandinn sem sitji uppi með skömmina.

Því sá sem verður fyrir einelti upplifir oft djúpa skömmustutilfinningu – hvað er að mér spyr hann?

Einelti á aldrei að umbera, og Olweusar-aðferðin tekur það fram, en það þarf að taka fastar á gerendunum, ofbeldismönnunum, og þá er líka nauðsyn að foreldrar þeirra sem beita eineltinu fái að heyra af því og skilji að ábyrgðin liggur líka hjá þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk