fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Hollywood og þrívíddin

Egill Helgason
Sunnudaginn 30. október 2011 22:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrívíddartæknin sem er notuð í kvikmyndahúsum er fremur ófullkomin. Og ekki er hún beinlínis ný af nálinni. Þvívíddarmyndir voru gerðar á sjötta áratugnum en fólki þótti þær ekki spennandi og þær duttu uppfyrir um langa hríð.

Þar til kvikmyndaiðnaðurinn var orðinn örvæntingarfullur vegna ólöglegs niðurhals og þjófnaðar á kvikmyndum og leitaði leiða til að bjóða upp á eitthvað í bíóhúsum sem ekki væri hægt að sjá heima.

Þá var þrívíddartæknin dregin upp aftur. Hún felur ennþá í sér að maður þarf að setja á sig gleraugu, vegna þeirra sér maður myndirnar ekkert sérstaklega vel, manni verður oft hálf óglatt að horfa á þvívíddina – enda er flogaveiku fólki ráðlagt að forðast hana.

James Cameron er sagður vera að endurgera Titanic í þrívídd – hann þarf ekki að taka myndina upp aftur, þetta er einfaldlega gert í tölvum. En hvort það bætir einhverju við verkið að sjá Titanic sökkva í þrívídd – kannski er það – en tilhugsunin að sitja í þrjá og hálfan tíma með þvívíddargleraugu er erfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 dögum

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“

Jón vill breyta þessu við hátíðleg tækifæri – „Þurfum við ekki að taka höndum saman“
EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 5 dögum

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina

Vilhjálmur bálreiður út í ríkisstjórnina
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
Eyjan
Fyrir 1 viku

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp

Orðið á götunni: Forpokaðir fordómagrísir haldnir forréttindablindu ráðast gegn minnihlutahóp
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði

Sigmundur Ernir skrifar: Okkur hefur mistekist hrapallega á húsnæðismarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla

Svarthöfði skrifar: Blásið til sóknar fyrir alla – ekki bara Range Rover, Benz og Porsche liðið heldur alla
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk