fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Þýska og engilsaxneska aðferðin

Egill Helgason
Miðvikudaginn 26. október 2011 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Kampfner skrifar áhugaverða grein í Guardian þar sem hann ber saman ensku og þýsku aðferðina við að stjórna efnahagsmálum.

Á Englandi, segir hann, byggir kerfið á fjármagnsmörkuðum, skjótum gróða, efnahagsbólum, en í Þýskalandi er lögð áhersla á hægan og öruggan vöxt, menntun og samráð.

Fyrra kerfið var mjög vinsælt fyrir hrun, þá þótti Þýskaland sérlega silalegt, en nú er varla spurning hvort módelið hefur vinninginn.

Gæti kannski líka verið lærdómur fyrir þá á Íslandi sem eru í ofsafenginni leit að nýjum efnahagsbólum, en þannig hefur efnahagsstjórnin líka verið hérna – þegar menn fóru að veðsetja kvótann, þegar þeir byggðu Kárahnjúka og mögnuðu samtímis upp ógurlega húsnæðis- og braskbólu með tilheyrandi hágengi og vaxtamunarviðskiptum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar