Pálmi Haraldsson er sagður hafa rekið Matthías Imsland úr starfi forstjóra Iceland Express fyrir að „fegra“ bókhald fyrirtækisins.
Nú er maður ekki alveg viss um hvort maður eigi að hlæja eða gráta.
Eða man einhver eftir Sterling, Fons, FL-Group, nú eða Glitni?