fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Lisztomania

Egill Helgason
Föstudaginn 21. október 2011 21:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lizstomania er stórkoslega ósmekkleg kvikmynd eftir Ken Russell sem líka gerði ósmekklegar myndir um Tsjaikovskí og Mahler.

Lisztomania á að fjalla um tónskáldið og píanóleikarann Franz Liszt og þarna koma við sögur persónur eins og Wagner, Cosima, kona hans og dóttir Lizsts, Chopin og George Sand.

Russell hafði áður gert Tommy, rokkóperuna með tónlist The Who, og Lisztomania er undir greinilegum áhrifum frá henni. Roger Daltrey leikur Liszt og Ringo Starr leikur páfann, en einnig má sjá Rick Wakeman í litlu hlutverki.. Í myndinni heldur Lizst tónleika fyrir skrækjandi táningsstelpur og sængar hjá ótal hjákonum með risastórt phallusar-tákn í bakgrunni.

Þetta er allt fáránlega smekklaust – Russell var eiginlega kapítuli út af fyrir sig í þeirri deild – og ekki er þessari mynd mikið hampað í dag, en atriði úr myndinni má sjá hérna.

Því skal svo bætt við að á morgun eru liðin 200 ár frá fæðingu Liszts. Hann var stórkostlegt tónskáld og á auðvitað betra skilið en þetta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar