fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
Eyjan

Sjónvarpið/útvarpið og skammstafanirnar

Egill Helgason
Fimmtudaginn 20. október 2011 23:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Menn virðast hafa þungar áhyggjur af nafni Ríkisútvarpsins.

Það var gerð skoðanakönnun og niðurstaðan var sú að fólki er núorðið tamt að tala um RÚV.

Þegar það heiti er notað er það ekki annað en viðurkenning á orðnum hlut.

Það er heldur ekki eins og skammstafanir séu nýmæli þegar sjónvarps- og útvarpsstöðvar eiga í hlut. Hér eru nefndar nokkrar af helstu stöðvum í nágranna- og vinalöndum:

Í Finnlandi er talað um YLE.

Í Noregi um NRK.

Í Danmörku um DR.

Í Svíþjóð um SVT.

Á Bretlandi er BBC.

Í Frakklandi TF1 og FR3.

Í Þýskalandi ZDF og ARD.

Á Ítalíu RAI.

En á Spáni TVE.

Í Bandaríkjunum höfum við svo CNN, ABC og NBC, en í Kanada CBC.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 6 dögum

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar

Steinunn Ólína skrifar: Að vanvirða líf þar til það þagnar
Eyjan
Fyrir 6 dögum

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“

Þurfti að stilla til friðar eftir háðsglósur á Alþingi þar sem þingmaður móðgaðist og meirihlutinn flissaði – „Bíddu, hvar hefurðu verið?“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til

Þingmaður Sjálfstæðisflokks skammar ráðherra fyrir málskostnað sem hennar eigin ríkisstjórn stofnaði til
Eyjan
Fyrir 1 viku

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu

Formaður Sjálfstæðisflokksins fór í vikulangt frí daginn áður en eitt stærsta mál þessa þings var tekið til fyrstu umræðu
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu

Björn Jón skrifar: Hér vantar óperu
Eyjan
Fyrir 1 viku

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu

Diljá Mist Einarsdóttir: Trump hefur sértrúarsöfnuð í kringum sig – Ísland hefur sérstöðu