fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Kanada

Egill Helgason
Mánudaginn 17. október 2011 21:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef maður væri ungur myndi maður íhuga alvarlega að flytja til Kanada.

Þar er nóg landrými, þetta er jú næststærsta land í heimi, og frekar fátt fólk.

Kanadamenn eiga miklar auðlindir, vötn, skóga, málma og orku. Þeir misstu sig ekki í bankabrjálæðinu og hagkerfið stendur nokkuð vel.

Ólíkt því sem gerist fyrir sunnan landamæranna í Bandaríkjunum hafa þeir velferðarkerfi – og eru lausir við refsigleðina sem þar ríki.

Þeir hafa flottar borgir eins og Toronto, Montreal og Vancouver. Stjórnmálin virðast vera frekar öfgalaus. Í Kanada er meira að segja fjöldi fólks sem er af íslenskum ættum.

Ef spá um hlýnun jarðar rætast er Kanada góður staður til að vera á.

Ef – ja, það hefur verið rætt um að við tengjumst Kanada með því að taka upp gjaldmiðil þeirra, Kanadadollarann.

En það eru sjálfsagt bara órar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar