fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Eyjan

Íbúar, tól fyrir lýðræðið

Egill Helgason
Mánudaginn 17. október 2011 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugsjónamennirnir sem starfa undir heitinu Íbúar – sjálfseignastofnun tóku við flottum verðlaunum í franska utanríkisráðuneytinu á Quai d’Orsay á fimmtudaginn. Þau nefnast The World eDemocracy Awards.

Þeir félagarnir hafa smíðað vefi eins og Betri Reykjavík og Skuggaþing sem hafa nýst vel í uppbyggilegri umræðu á netinu. Betri Reykjavík sló algjörlega í gegn fyrir síðustu borgarstjórnarkosningar, þá voru 25 þúsund notendur að vefnum.

Þessi lýðræðistól þeirra eru farin að breiðast út – þau hafa meðal annars verið notuð í Grikklandi og standa öllum til boða. Það viðmót nefnist Your Priorities.

Nánar má lesa um þetta á vef Íbúa.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 4 dögum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri

Þorsteinn Pálsson skrifar: Ólík viðbrögð við hatri
Eyjan
Fyrir 4 dögum

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna

Stefnuræða forsætisráðherra: Biður fólk um að gæta orða sinna
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli

Thomas Möller skrifar: Stöðugleiki skiptir mestu máli
EyjanFastir pennar
Fyrir 5 dögum

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína

Hálf öld frá því að miðillinn sem öllu breytti hóf göngu sína
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk

Nína Richter skrifar: Popúlismi er tæki og við erum fólk
EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Utanríkispólitík stjórnarandstöðunnar