Frankfurt: Íslenskir höfundar verða alþjóðlegir.
Kannski er það líka lífsnauðsyn að brjótast út af örmarkaðnum heima. Gunnar Gunnarsson og Halldór Laxness voru vinsælir rithöfundar í útlöndum á sinni tíð.
En þetta er nýung í íslenskri bókaútgáfu:
Bók eftir Hallgrím Helgason kemur út á þýsku áður en hún er gefin út á íslensku.
Hún fjallar um stórættaða konu sem hefur þvælst víða en lifir lífinu á gamals aldri á internetinu.